Bloggfærslur mánaðarins, september 2012

Tveir að rækta undir sama þaki

Alt lögreglulið höfuðborarinnar virðist vera fótalausir samkvæmt þessari frétt "Lögreglan á höfuðborgarsvæðnu fór á stúfana".Police   Vonandi er þetta ekki alveg rétt.Devil
mbl.is Tveir að rækta undir sama þaki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru öryrkjar latir?

Í gærkvöld var haldin fundur um launamál hjá Sjálfsgbörg á höfuðborgarsvæðinu og þar mættu 26 manns.  26 Manns á baráttufund um laun hvað er að?  Fólk er að hringja inn í Reykjavík síðdegis og inn á útvarp Sögu kvartandi um launamál sín að engin sé að gera neitt, kallar á hvar er Öryrkjabandalagið?

En þið sem eruð að kvarta ættuð að athuga það að fólk hjá öbí og sjálfsbjörg sem er að berjast í launamálum eru fatlaðir eins og þið, það er ekki á launum þarna heldur kemur til að gera eitthvað og þeir sem hæðst hafa ættu að mæta niður í Hátún og taka þátt.

Þannig er það að ef þú gerir ekkert sjálfur þá færðu ekkert út úr því.  Við verðum sjálf að berjast fyrir bættum kjörum okkar og þegar boðarir eru fundir þá verði þið að mæta.  Á landinu eru rúmlega 14.000 öryrkjar þannig að við getur gert ráð fyrir því að á Reykjarvíkursvæðinu sé á bilinu 7 - 8000 öryrkja þannig að eitthvað er að þegar aðeins mæta 26 á fund um kjaramál.

Ég veit vel að ekki komast allir á svona fundi en það ætti að vera hægt að fá 10-20% af þeim sem eru á þessu svæði á fund.

Þriðjudaginn 11-9 2012 klukkan 10 er Alþingi sett.  Við ætlum að koma saman hjá Pósthúsinu í Póshússtræti kl 9.30 og fara þaðan saman upp á Austurvöll.

 

ALLIR að mæta og vera með kröfuspjöld.

 

Á hvað leggur þú mesta áherslu.

Fólk í stólum eða í grind kemur líka þannig að þeir sem eru ekki mikið hreyfihamlaðir hafa ekki mikla afsökun.

Takk: Hilmar Guðmundsson 

 


Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband