Svo skal kjósa

Þeir sem ætla að segja já við Icesave bera því við margir að þeir vilji losna við þetta og segja já, en bíðið við er ekki verið að skuldbinda okkur til ársins 2046 með því að segja já?  Það var minn skilningur að samningurinn hljóðaði uppá það.

Hvaða rétt hef ég til að skuldbinda börnin mín og barnabörn og jafnvel líka barnabarnabörn?

Ég tel mig verða að segja nei vegna þess.

Engin tekur mínar skuldir og borga þær, ég verð að borga þær sjálfur og það sama ætla ég að aðrir verði að gera.

Látum þá sem tóku þessar skuldir borga og ef þeir eru ekki borgunarmenn þá verður bara að dæma þá eins og aðra sem ekki standa í skilum.

Segjum NEI við ICESAVE.

Takk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband