Vísindi

Var að lesa grein um danskan vísinda mann sem segist vera búinn að sanna það að hlýnun jarðar sé vegna sólgosa en ekki af manna völdum.  Sami maður sagði að hlýnum á mars síðustu 15 á væri í samræmi við hlýnun á jörð, en á mars eru bara tvö farartæki af mannavöldum og ekki geta þau mengað svo mikið að hlýnum á mars sé af þeirra völdum.
mbl.is Íslenskir jöklar horfnir eftir 200 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Það er yfirleitt ekki neitt sannað í vísindum (nema í stærðfræði). Kenningar skiptast út fyrir betri kenningar.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 7.6.2007 kl. 13:18

2 Smámynd: Hilmar Guðmundsson

Alveg rétt.  Mín mistök að skrifa sannað, því að þetta eru náttúrlega bara kenningar. 

Takk fyrir ábendinguna.

Hilmar Guðmundsson, 7.6.2007 kl. 13:29

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Þú ert semsagt að segja hr Stjörufræðivefurinn að kenningar sem eru á móti hlýnun af mannavöldum séu ekkert sannarlegar en þær sem eru með þær eru ekta?

Fannar frá Rifi, 7.6.2007 kl. 13:29

4 identicon

Þetta er nú ekki úr nálinni bitið enn. Mynd hefur verið framleidd af vísindamönnum sem heitir The Global warming swindle. Útdrátt úr myndinni má sjá hér:

 http://www.youtube.com/watch?v=4boaEbtjByU

 Umsagnir um svindlið : 

http://raggibjarna.blog.is/blog/raggibjarna/entry/141774/

  

http://www.channel4.com/science/microsites/G/great_global_warming_swindle/index.html

  

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/173587/

  Vísindamenn sem koma fram í myndinni The Global warming swindle:

-- Dr. Pat Michaels - Prófessor í umhverfisvísindum, University of Virginia-- Dr. Richard Lindzen - Prófessor í veðurfræði, MIT-- Dr. Henrik Svensmark - Forstöðumaður Centre for Sun-Climate Research við Danish National Space Center-- Dr. Eigil Friis-Christensen - Forstöðumaður Danish Space Center-- Dr. Tim Ball - Loftslagsfræðingur. Prófessor emeritus  við University of Winnipeg-- Dr. Ian Clark - Prófessor í Isotope hydrogeology og fornveðurfræði, University of Ottawa-- Nigel Calder - Fyrrum ritstjóri New Scientist Editor. Höfundur ásamt Henrik Svensmark að bókinni The Chilling Stars-- Dr. Philip Stott - Prófessor Emeritus í Biogeography, University of London-- Dr. Nir Shaviv - Associate Prófessor, The Hebrew University of Jerusalem-- Dr. Paul Reiter - Prófessor, Institut Pasteur, París-- Dr. John Christy - Prófessor og forstöðumaður Earth System Science Center, NSSTC University of Alabama-- Dr. Roy Spencer - Principal research scientist for University of Alabama in Huntsville. In the past, he served as Senior Scientist for Climate Studies at NASA's Marshall Space Flight Center in Huntsville, Alabama-- Dr. Patrick Moore - Stofnaði Greenpeace ásamt fleirum.-- Dr. Piers Corbyn - Forstöðumaður Weather Action-- Nigel Lawson - Lord Lawson of Blaby-- Dr. Carl Wunsch - Prófessor í eðlisfræðilegri haffræði, Department of Earth, Atmospheric, and Planetary Sciences, MIT-- Dr. Fred Singer - President Science & Environmental Policy Project, Prófessor við George Mason University og Prófessor Emeritus í umhverfisvísindum við University of Virginia-- Dr. Chris Landsea - Formerly a research meteorologist with Hurricane Research Division of Atlantic Oceanographic & Meteorological Laboratory at NOAA, is now the Science AND Operations Officer at the National Hurricane Center-- James Shikiwati - Kenyan economist and Director of the Inter Region Economic Network-- Dr. Syun-Ichi Akasofu - Director of the International Arctic research Centre  

Þorsteinn (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 14:00

5 Smámynd: Hilmar Guðmundsson

Þakka þér Þorsteinn fyrir þessar upplýsingar, mynd búturinn á http://www.youtube.com/watch?v=4boaEbtjByU er mjög í anda þeirrar greinar sem ég var að lesa um Danan.

Hilmar Guðmundsson, 7.6.2007 kl. 17:15

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband