20. Ljóð

Höfundur: Guðmundur Árni Valgeirsson

Auðbrekku

f: 11.11.1923 d: 17.04.1976 

Á SJÚKRAHÚSI

 

Um Norðurland æðir nístings kaldi

sem næðir í gegnum merg og bein

en það er ekki á voru valdi

að vera með grát og harmakvein.

Því Drottinn gaf okkur daglegt brauð

duglítinn skrokk og hjörtu blauð.

 

Við sem allaf inni sitjum

innundir sæng í hlýjum rann.

Skemmtun við enga skárri vitum

en skíta í og baktala náungann

það er hin mesta dægradvöl

og daglega ekki á betra völ.

 

Samt kætir oss jafnan kvennaliðið

með kímni brosum og þess konar

þó að þær aldrei upp í skríði

okkur til hafi blessaðar.

Þó finnum við varmann vefja oss

og vonum að lendi alt í  + (kross) .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband