36, Ljóð Lóu Ljóð

Höfundur: Guðmundur Árni Valgeirsson

Auðbrekku

f: 11.11.1923  d: 17.04.1976 

LÓU  LJÓÐ

 

Við kveðum um lóunnar ljóðin

en látum þær syngja óðinn

þó mishátt sé gengið og gróðinn

er gatan í sömu átt.

Kvöldhúmið stígur hljóðan dans

hörpuna blærinn slær

þær ferðast í líki freistarans

þó feti nær vaknar þú litli lóuþræll

og leitar í hverjum mó

en tilvera þín er tjörn í lágum skó

þær gefa þér allt sem þær eiga

oftast nær fleira en þær mega.

Já lóan er fim þessi fleyga

þó flugið sé stundum lágt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband