Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

31

Nú er komið að lokum mánaðarins og reykingarleysið gengur mjög vel.  Ekkert sem kemur í staðinn því að venja sig af einu með því að nota eitthvað annað gengur ekki upp hjá mér.

Ég hef lítið fundið fyrir þessu en sem komið er og vona að svo verði áfram.


Harmleikur

Fer kallinn ekki að drepast úr elli????


mbl.is „Harmleikur fyrir þjóðina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þjófar

Við höfum svo lítið af þjófum að við verðum að flytja þá inn frá Litháen.  Nokkuð gott.
mbl.is Úrskurðaðir í gæsluvarðhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sól

Jæja loksin komið sól og gott veður, ekkert rok.  Hitinn er að vísu ekki mikill en sólin bætir fyrir það.

Reykingarleysið gengur bara vel hætti 23. mars og er enn fínn 28 en það ættu nú að vera erfiðustu dagarnir í dag, morgunn og hinn.

 


Skólp flæddi

Það hlýtur að vera skítalikt af málinu.
mbl.is Skólp flæddi yfir þorp á Gaza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þá er

stóra stundi runnin upp, ég hættur að reykja.  Búinn að vera reyklaus í rúman sólahring og hef ekki fundið fyrir neinu nema kanski þorsta.  Ég drekk minna kaffi og er þar af leiðandi svolítið þurr, en bæti það bara upp með vatni.  End hel.... gott vatni hér.

Nú ætla ég að fara að fá mér smá hring hér í nágrenninu, er búinn að fara eina ferð í dag og ætla að fara aftur núna.

Það er erfitt að labba en sem komið er en ég kem til með að byggja upp þrek smá saman nú þegar ég er laus við stólinn.

Nóg að sinni.


Ekki ráð

Er ekki fullsnemt að byrja 2 ára,? hvenær byrja hún þá í afvötnum(eitrun).?
mbl.is Tveggja ára stúlka undir áhrifum kókaíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 17. mars

Hvernig er hægt að hefja atkvæðagreiðslu þegar öll framboð eru ekki komin fram?

Fer ekki Ómar fram í dag og þá er gamlafólkið eftir og kanski fleiri.


mbl.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 17. mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Undirbúningur

jæja þá eru fimmtidagurinn í undirbúningi að hætta að reykja komin.  Allt gengur samkvæmt áætlun en sem komið er.

Horfði á box í nótt, nokkuð góðir bardagar en vitlausir dómarar.

Kíkti á formúlu, góðir drengir að koma þar inn, verður spennandi á árinu.

Annars er lítið að gerast, nema það er skíta veður hér norðan skafrenningur og kalt, en það á að skána á þriðjudaginn.


Næsta síða »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband