Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Lfsreynslusaga stlku

Hfundur: Gumundur rni Valgeirsson

Aubrekku

f: 11.11.1923 d: 17.04.1976

LFSREYNSLUSAGA STLKU

g er alin upp litlu orpi ti landi, ar sem allir ekkja alla og engin gerir neitt, n ess a arir orpsbar viti a, nrri a segja um lei og a hefur gerst.

Foreldrar mnir, voru starfsm og heiarleg hjn sem mttu ekki vamm sitt vita neinu og geru ekki neitt, nema a vel athuguu og yfirveguu mli.

Heiarleiki og sannsgli voru r tvr hfu dyggir, sem mr var kennt a vira framar llu ru.

egar g var fimmtn ra, fluttust orpi til okkar hjn og me eim sonur eirra, sem var lku reki og g, aeins eldri rinu. essi unglings piltur var mjg laglegur og vifeldinn og vel gefinn, hann fkk strax gott or sig og var talinn einhver efnilegasti pilturinn ar um slir.

fyrsta skipti sem g s hann var g mjg hrifinn af honum, hann virtist einnig taka eftir mr og veita mr meiri athygli heldur en rum ungum stlkum, vorum vi svo feimin hvort vi anna, a egar vi hittumst orum vi ekki a tala saman, heldur ronuum og frum hj okkur. annig gekk etta nokku lengi, g kvaldist af r og eftirvntingu, en ekkert skei sem fri okkur nr hvort ru. Svo var a eitt laugardagskvld, seinni part sumarsins a g fr ungmennaflags fund, ar sem allt ungt flk orpinu var saman komi, einnig hann.

Fyrst voru rdd mlefni flagsins, san drukki kaffi og dansa fram yfir mintti. Hann dansai vi mig nokkrum sinnum etta kvld, en lti meira er arar stlkur, v a var siur hj okkur a herrarnir dnsuu vi allar dmurnar sem samkomunni voru, en ekki nema einn dans hverja einu, tti kurteisi a sem n er talin sjlfsagur hlutur, a herrarnir dansi vi smu dmuna mest alla ea alla nttina.

egar dansinn htti var kominn rhellis rigning og tluvert hvassviri, gturnar uru blautar og forugar v ofanburur var takmarkaur. Aurinn af gtunni barst fljtt upp trppur samkomuhssins, sem voru r timbri, svo r uru blautar og sleipar, egar g var komin t tk g eftir v a g hafi gleymt a taka sluna mna, svo g mtti sna vi og fara inn aftur, en egar g var a fara upp trppurnar var mr ftaskortur, missti jafnvgi og datt aftur yfir mig, en ur en g kom niur var g gripin af sterkum hndum sem stvuu mig og hldu mr lofti. g fann a frekar en s a a var hann sem hlt utan um mig, heitir slu straumar liu um mig alla og fylltu mig feimni og fgnui.

g l rmum hans nokkur augnablik, v essi hrslu kennd unaar sem um mig fr geri mig lamaa og varnai mr a ahafast nokku.

g kom aftur til sjlfrar mn egar hann spuri mig a v hvort g hefi meitt mig, g skammaist mn dlti og sagist aeins hafa ori hrdd. spuri hann mig a v hvort hann tti ekki a fylgja mr heim, v a vri bi dimmt og sleipar gturnar, svo a vri alveg eins vst a g tki upp v a detta aftur, en vri betra a hafa einhvern til ess a styja sig vi, v nst tk hann undir hndina mr og vi hldum af sta, en slan var eftir.

egar vi vorum komin fr samkomuhsinu og flkinu, brast kjarkurinn eins og venjulega og vi orum ekki a segja eitt einasta or alla leiina heim. En egar vi komum inn forstofuna rtti hann mr hndina, akkai mr fyrir kvldi og sagist vona a vi ttum eftir a skemmta okkur saman fljtlega aftur.

Vi stum arna eins og fbjnar svolitla stund og hldumst hendur eins og vi vildum ekki sleppa hvort ru, hann fri sig aeins nr mr svo g fann heitan andadrtt hans vanga mnum, nst veit g ekki vel hva gerist, v g ttai mig ekki fullkomlega fyrr en vi vorum farin a famast og kyssast, en hvort okkar hefur stigi fyrsta skrefi veit g ekki enn dag. Ekki veit g heldur hva vi vorum arna lengi, v allt rann saman slukenndavikvmni augnabliksins, tminn hvarf og vi skynjuum aeins hvort anna.

ur en vi skildum essa ntt htum vi hvort ru vilangri trygg og a vi skyldum standa vi hli hvors annars blu og stru, v okkur fannst ekkert geta askili okkur framar, ekki einu sinni dauinn.

Sumari lei, eins og ljfur draumur. Vi vorum saman llum stundum egar vi gtum komi v vi, en ahfumst ekkert sem braut bga vi a siferislgml sem mr var kennt a vira og fara eftir, tvisvar l vi a vi gengum of langt, en g var ngu viljasterk til ess a lta ekki undan, jafnvel g hefi varla vald yfir mnum eigin tilfinningum.

Um hausti fr unnusti minn til Akureyrar og hf nm vi menntasklann ar, en g var eftir heima. Hann skrifai mr hverri viku stru rungin starbrf, sem g undi mr vi a lesa aftur og aftur anga til a nsta kom, a var lka a eina sem stytti mr stundir ennan langa kalda vetur.

Um vori egar unnusti minn kom heim aftur var hann enn myndarlegri heldur en ur, miki fullorinslegri og frjlsmannlegri allri framkomu, hamingju dagarnir hfust aftur og vi nutum starinnar gl og hyggjulaus eins og ur. En etta vor fru breyttir tmar hnd, gfan mikla skall yfir landi eins og reiarslag, plgan sem hvlir jinni eins og mara en ann dag dag.

sland var hernumi af Bretum, eftirspurn eftir vinnukrafti margfaldaist, menn hurfu fr framleislustrfum jarinnar vinnu til setulisins, v ar fegnu eir mest kaup fyrir minnst vinnu.

Aldarandinn gjrbreyttist rskmmum tma, siferi rilaist og alt virtist hallast gfuhli andlegum menningar mlum.

Unnust minn vann um sumari hj setuliinu en fr um hausti aftur sklann.

Mr var boin vist Reykjavk, hj httsettum stjrnmlamanni fyrir gott kaup, v a var erfitt a f stlkur til innanhsverka, r vildu heldur vera frjar og frjlsar og na pening annan htt, v eftirspurnin eftir vinnu krafti eirra var sst minni en karlmanna. Ekki voru foreldrar mnir hrifnir af essum rahag, en var endirinn s a g fr suur me v skilyri a g fengi a stund kvldskla rj kvld viku.

egar suur kom blasti vi mr n verld, hi framandi strborgarlf verkai mig eins og hitabylgja grur mold, einhver n fl vknuu innra me mr sem geru mig spennta og rlega. gekk allt slysalaust fram a jlum, v mr lkai vel vistinni og kynntist mrgu ungu flki sklanum, srstaklega stlkum. Stundum kom a lka fyrir a g fr me sklasystrum mnum dansleik um helgar og skemmti mr vinlega mjg vel.

Svo var a rija jlum, a tvr sklasystur mnar hringdu til mn og bu mig a kom me sr dansleik um kvldi. r sgust vera bnar a uppgvta mjg skemmtilegan sta, sem vi skyldum fara , en ekki vildu r segja mr hva hann hti ea hvar hann vri, r sgu a g myndi sj a egar ar a kmi. g fllst a koma me eim, me v mti a r kmu bl og tkju mig me, um nju leiti.

r komu eins og um var tala, klukkan nju. g steig upp blinn og hann k okkur suur fyrir binn, eitthva sem g hafi aldrei komi ur, ar stoppai hann og sagi a vi vrum komnar leiarenda. Vi borguum blinn og frum t, en hann k strax burtu v miur, v annars hefi g fari me honum til baka aftur egar g s hvar vi vorum staddar.

egar g litaist um s g a vi vorum staddar hermanna hverfi, t r einum bragganum, sem var strstur af eim llum barst til okkar dynjandi dansmsk. g var fjkandi rei egar g s hverskyns var og heimtai a vi frum strax til baka aftur.

Stelpurnar sgu a vi gtum a minnsta kosti ekki stai hr, vi yrum a n sma og hans vri helst a leita arna inni bragganum sem dansmskin kom fr. Eftir nokkurt ras fr g me eim inn braggann, vi stnsuum vi dyrnar og virtum fyrir okkur samkomuna. arna var margt af slenskum stlkum og breskum hermnnum, einnig s g nokkra slenska strka og virtust eir vera nokku vi skl, a minnsta kosti sumir af eim. Annars virtist allt fara vel fram arna inni fljtu bragi s.

Vi stum arna hlfgerum vandrum v vi vissum ekki hvert vi ttum a sna okkur, til ess a bija um fyrirgreislu, anga til ungur slendingur kom til okkar og spuri mjg kurteislega hva hann gti fyrir okkur gert. g var fyrir svrum og sagi a vi hefum villst og okkur vantai bl til ess a geta komist heim.

Hann sagist skyldi athuga a, hvort ekki vri hgt a n bl fyrir okkur, vi skyldum tylla okkur vi aua bori horninu mean vi bium. Hann hjlpai okkur a borinu og fr svo burt, en eftir skamma stund kom hann aftur me gls og knnu me einhverjum dkkum vkva , sem hann setti bori hj okkur.

Hann sagi a a vri gtis kladrykkur knnunni, sem vi skyldum dreypa mean vi bium, v a vri gott a hafa eitthva sr til afreyingar svo hellti hann glsin hj okkur, setti knnuna bori og sagi a vi gtum fengi okkur meira ef okkur leiddist, v veri gti a sr gengi illa a n sambandi v a vri stugt veri a nota smann essum tma. Vi spurum hann a v hva etta kostai, hann sagi a etta kostai ekki neitt, vi skyldum bara reyna a nota okkur etta eftir bestu fngum, svo fr hann fr borinu og hvarf mannfjldann.

Drykkurinn reyndist nokku beiskur en hreint ekki vondur, hann var kaldur og svalandi og mr fannst reglulega hressandi a drekka hann v lofti inni var heitt og mollulegt. Vi fengum okkur aftur glsin og klruum r eim stuttum tma. Eftir a fr mr a la reglulega vel, g gleymdi blnum og fkk mr rija glasi vibt.

egar g var binn r rija glasinu var g orinn eitthva undarleg, g s allt mu og mr fannst glfi vera fari a hallast.

Svo komu hermenn til okkar og buu okkur dans, g vildi ekki dansa, en hinar stelpurnar svifu t glfi. fr g allt einu a hlja og hl anga til trin runnu niur kinnarnar mr. g hl ekki a neinu srstku mr bara fannst a g yrfti endilega a hlja.

egar g var bin r knnunni veifai g tmu glasinu og sng undir me hljmsveitinni, kom til mn hermaur me flsku hendinni og fyllti hj mr glasi, g tk t r v einum teig og henti v svo vegginn. Mig logsvei kverkarnar og g fr a grta. g grt vistulaust, a er a sasta sem g man.

egar g vaknai morguninn eftir lei mr hroalega, hfui var bl ungt, mig verkjai allan lkamann, kverkarnar urrar og g mundi ekkert, hvar g hafi veri og vissi ekkert hvar g var. g var sknum og sokkunum, kjllinn var uppundir hndum a ru leiti var g nakin.

g settist upp og leit kringum mig, eirri sjn sem vi mr blasti gleymi g aldrei mean g lifi, ea eim hugnai sem fr um mig, egar g ttai mig v hvar g var og hva hafi gerst.

fyrstunni fkk g svo miki taugafall, a a lei yfir mig, rankai g vi aftur, sennilega eftir stutta stund og brlti fram r fletinu sem g l .

g var stdd hermannabragga innan um fullt af hermnnum, eir lgu beddum og hj sumum eirra slenskar stlkur, ar meal s g eina sklasystur mna hn l fleti glfinu milli tveggja hermanna, alsnakin og miur huggulegum stellingum.

Kpan mn veski og lfstykki samt fleiru l glfinu hj beddanum, g tk kpuna og veski en lt hitt eiga sig og forai mr t r essu andstyggilega spillingar bli. Eftir smvegis villur, komst g aalveginn sem liggur inn binn, var g svo heppin a n leigubl og hann k mr heim, egar anga kom var klukkan fyrripartinum sex, g s a klukku sem var mlabori blsins.

egar g kom upp herbergi mitt fr g r kpunni og kjlnum og setti au heratr og hengdi au inn skp, svo er a sasta sem g man eftir er a a g fr inn baherbergi og voi mr allri, v einhvern veginn fannst mr g ekki geta htta ruvsi, svo man g ljst eftir v a g var a kla mig nttftin, en ekki egar g fr upp rmi.

Nsta fjra slahringa var g a mestu rnulaus og fr ekki ftur fyrr en eftir hlfan mnu. a er tilgangslaust a reyna a lsa eim jningum sem g lei ennan tma, bi sl og lkama. r voru svo hrilegar a yfir a n engin or.

Flki sem g var hj spuri mig hva hefi komi fyrir essa ntt, v lknirinn sagi a g hefi fengi alvarleg taugafall, eirri spurningu neitai g a svara v g var kvein a segja engum fr eirri svviringu sem g hafi ori fyrir, mr fyndist lfi ltils viri, fannst mr a g mundi ekki geta liti framan nokkurn mann ef fleiri fengju a vita etta.

Eftir ennan atbur, kom g aldrei sklann og reyndi yfir leitt a komast hj v a umgangast flk eftir v sem hgt var, v mr fannst allir stara svo undarlega mig og veita mr venju mikla eftirtekt, jafnvel kunnugt flk alveg eins og a vissi hva hefi komi fyrir mig, g var einnig komin me sjklegu hugmynd a allir vru a tala um mig ef g s flk vera a tala saman ar sem g fr.

g fkk brf fr unnustanum mnum mean g l rminu eldheitt, starbrf eins og venjulega, g fkk sting hjarta egar g las a og var rringlu fleiri daga eftir, svarai g v aldrei og heldur ekki neinu brfi sem hann skrifai mr eftir a.

Eftir a g kom ftur jist g alltaf af glei og slappleika og a kom oft fyrir a g kastai llu upp sem g borai, sem var oftast lti v g hafi mesta ge mat.

annig gekk a nstu tvo mnui fyrst ttai g mig v hvernig essari glei st, g var barnshafandi. Mr l vi sturlun vi essa hrilegu uppgtun, mr fannst lfi minna en einskisviri og g skil ekki en hvernig g fr a lifa etta hrmungar tmabil af v remur vikum ea mnu eftir a g komst a essu fkk g brf fr foreldrum mnum og au gilegu tindi a krasti minn hafi veikst skyndilega af garnaflkju og di, liti vri a eitthva hefi slitna innan honum. a hefur veri eitthva um nju leiti a kvldi til sem hsbndinn fkk mr brfi, g man a a g var a fara inn til mn og tlai a fara a htta, sem betur fr opnai g a ekki fyrr en g var komin inn herbergi mitt.

egar g var bin a lesa brfi fkk g asvif, held g a a hafi ekki beinlnis lii yfir mig, en missti g alla dmgreind og sjlfri, g fkk flugu hfi a a vri mr a kenna a krasti minn d, sem sagt a g hefi drepi hann me v a bregast honum svona illa. g hrpai nafni hans hva eftir anna svo reif g kpuna mna og aut t kvein a fyrir fara mr. g hraai mr eftir gtunni og leit hvorki til hgri ea vinstri, a eins sem g vissi var a a g tlai a flta mr niur a hfninni og kasta mr sjinn.

En egar g fr yfir ein gatnamtin heyri g flaut og skur svo fkk g ungt hgg og kastaist til, svo var allt dimmt.

Nst egar g kom til sjlfrar mn l g hvtu rmi sjkrahsi, mig verkjai baki og lei yfir leitt hrilega, lknir og tvr hjkrunarkonur voru hj mr og hjkrunarkonan var a vo mr. g spuri hvort g vri miki meidd. Lknirinn sagi a a vri undarlega lti, a ru leiti en v a g hefi misst fstri sem g gekk me, en a mundi ekki saka mig upp a til a gera a g myndi geta tt brn aftur sjlf fyrir v. g veit ekki hvort g hryggist ea gladdist yfir essum frttum, g held helst a g hafi veri of slj til ess a tta mig v hva etta raun og veru breytti miklu fyrir mig framtinni.

egar g kom af sptalanum kva g a fara heim til foreldra minna og geri a. ar var g svo nstu fjgur r, fr aldrei skemmtun og umgengst eins lti eins og g gat allt vikomandi flk.

En var aftur breyting lfi mnu, g kynntist ungum manni sem g var afar hrifin af, strax og g s hann, eftir stutta vikynningu komumst vi a eirri niurstu a vi gtum ekki lifa n hvers annars og ess vegna kvum vi a gifta okkur.

N er g bin a last sjlfstrausti aftur og eignast yndislegt heimili, tv brn og dsamlegan eiginmann.


Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Mlefni fatlara og aldrara er mr ofarlega huga.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband