Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Jl Svj 2

Jladagur rann upp og allir klddust snu besta v n tti a fara mat Fuglie hj mmmu Stnu sem tti a byrja um klukkan eitt.

ar var boi upp forrtt sem g kann ekki a nefna hva var og a v loknu var komi a gs sem bragaist mjg vel.

eftir gsinni kom svo eftir rttur sem var einhverskonar hrsgrjnakaka me jaraberjum, s og karramellussu.

Stna var jlasveinninn arna og deildi pkkum af mikilli visku.

Eftir pakkadeilingu, opnanir og spjall var komi a kaffinu og jlabrauinu og allir stu blstri.

Vi komum til Malm upp r sex ar sem legi var leti fram a httatma.

Annar dagur jla var hinsvegar mun rlegri v engar matarveislur voru fyrirhugaar og ar a auki tti Stna a fara a vinna eftir hdegi.

Vi hin frum sm tslurlt ar sem vi Gummi versluum en Anna skoai.

N sitjum vi hr bara leti fyrir framan imbann.


Jl Svj

Vi lentum Kastrup tuttugasta og fyrsta des, eftir leit a tskum var fari beint lestina til Malm og aan heim til Gumma og Stnu. Frekar kalt var og tluverur vindur.

mnudag frum vi binn me Gumma og kktum nokkrar bir. Seinnipartinn egar Stna var binn a vinna var fari blmab til a skoa asna (ekki a a vi Gummi fru bir annig a asnarnir voru ornir rr) og rollu me ann lengsta dindil sem g hef s.

rijudag frum vi Anna sm verslunarleiangur annars var dagurinn notaur til undirbnings fyrir afangadag.

afangadag var fari fr Malm til Trelleborgar me vikomu Fuglie. Fuglie br mamma Stnu og amma nsta b. Fyrst frum vi til mmmunnar me pakka og jlakvejur en aan svo til mmunnar ar sem boi var upp kaffi og me v. egar bi var a smakka allar tegundir a jlabraui og kkum var haldi til Trelleborgar.

Trelleborg tk mti okkur me jlamat sem samst af sld, lax og rkjum forrtt sem st um a bil klukkustund tt allir vru saddir eftir kaffi hj mmunni.

Eftir forrtt kom a aalrttinum sem var hani me llu og var teki vel til matar og voru menn/konur um einn og hlfan tma a klra hanann.

Eftir hanati var safnast saman kringum Gumma en hann hafi veri valin jlasveinn rsins, las hann og deildi pkkum af mikilli list (sem hans er von og vsa).

A pakka deilingu og opnum var komi a eftirrtti (eins og menn/konur hefu ekki fengi neitt a bora) og samst hann af a al amaleti sem er einhverskonar hrsgrjnagrautur me jaraberjamauki.

Eftir allt etta t var komi a hpunkti kvldsins, sem var pakkaleikur. annig gerur a pkkum var hrga bori og teningur notaur, upp uru a koma tlurnar einn ea sex til a f pakka.

egar pakkarnir voru bnir var stillt klukka og kasta aftur me smu skilyrum en n tti s sem fkk einn ea sex a stela pakka fr einhverjum rum, egar klukkan hringdi ttu menn pakkana sem eir voru komnir me, sumir marga arir kannski bara einn. voru pakkarnir opnair r annig a fyrst opnai einhver einn pakka og sndi var komi a nsta og svo koll af kolli.

essum pkkum var allskonar drasl sem flk hafi fengi fyrir lti enda snrist leikurinn minnst um innihaldi heldur skemmtanagildi egar margir voru kannski a berjast um sama pakkann tuttugu mntur.

Eftir pakkaslaginn var boi upp kaffi og me v, engin fr svangur fr Trelleborg a kvldi.

Upp r mintti komum vi heim Malm og lgumst meltunna.


Umbo

Vantar ekki umbo til alls annars lka?Devil
mbl.is Segir forystu ekki hafa umbo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Mlefni fatlara og aldrara er mr ofarlega huga.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband