Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Kttur

mnu heimili er hundur Barr og kttur Venus (karl), sem er ekki svo venjulegt nema hva, sex mnuum hefur ktturinn tvisvar lent fyrir bl.

fyrra skipti kom hann heim eftir a vera tndur fjra slahringa, sem er mjg venjulegt fyrir ennan ktt, v hann kemur annars alltaf inn kvldin og er hafur inni nturnar.

ar sem bi er a taka hann r sambandi fyrir nokkru ea ur en hann lenti essu blslysi haust, er ekki mikill vlingur honum hvorki daginn ea nturnar.

Eftir fyrra slysi var hann kjlkabrotinn og marinn og blginn va um skrokkinn, en henni Elvu tkst samt a koma honum nokkurn vegin samt lag aftur.

gr fr g a g eftir honum en s hann hvergi fyrr en undir mintti, s g hvar hann er a reyna a koma heim tplega remur lppum, allur brnn af skt og blugur, en hann er annars alveg hvtur.

morgun var kvei a tala vi Elvu aftur og var fari me kttinn til hennar ar sem hn var stdd upp drasptala.

kom ljs a ktturinn hefi fengi svo ungt hfuhgg a a blddi inn heila og anna sjaldri fyllti t hvtuna auganu, lamaur rum framfti me skrmur sitt hvoru megin kjlkanum og rifin kl r aftur fti.

Vi hldum a n vri etta bara bi hj honum hann vri rtt orin eins rs.

Kettir hafa vst nju lf og Venus er n allur a braggast aftur binn a drekka mjlk og bora blautmat, farinn a staulast um og haltrar furu lti.

En hann er n binn me tv, eftir eru sj og vonandi sleppur hann vi a a lenda undir bl framtinni.

a er aeins eitt sem g er n a velta fyrir mr og a er grimmdin ea sinnuleysi i v flki sem keyrir drin. Enginn hefur hringt ea reynt a n kettinum til a koma honum heim, hann var bara ltinn komast etta a eigin vegum.

Taka skal fram a ktturinn er me tatt eyra, auk ess hlsl ar sem nafn hans er og smanmer a auki.

Vi hefum egi a a vikomandi kumenn hefu hringt og lti vita hvar hann lgi svo vi gtum stt hann og gert a sem urfti fyrir hann, en EKKI Lti hann liggja bara og kveljast ar sem hann var niurkominn.

Kannski hringir s nsti sem keyrir dr.


Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Mlefni fatlara og aldrara er mr ofarlega huga.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband