4. mánuðir

Þann 23 voru liðnir 4 mánuðir frá því ég hætti að reykja.

Reykleysið hefur gengið vel og nú fer maður að hugsa af hverju maður var að reykja í 40 ár fyrst það er ekki erfiðra en þetta að hætta.

Ég ætla að taka það fram að ég notaði Zyban í 2 mánuði og kom það mér örugglega yfir erfiðasta tíman.

Ég er innan um reykingar á hverjum degi en það virðist ekki skipta neinu máli, því ég er alveg ákveðin í því að falla ekki.

Þá er bara spurning hverju maður getur hætt næst?Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband