12.10.2011 | 15:59
Engar skattahækkanir
En það er farið bakdyrameginn að þessu, t.d þá hækka bætur um áramót um 3,5% en skal taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag
samkvæmt vísitölu neysluverðs. Þetta er bara eitt lítið dæmi, auk þess hækkar það gjald sem einstaklingur skal greiða til (vegna ) Ríkisútvarps og í framkvæmdarsjóð aldraðra. Hluti Ríkisins í læknis og lyfjakostnaði kemur til með að breytast, aðgengi að hjálpartækjum fyrir fatlaða rýrna mjög svo sem styrkur til bifreiðakaupa, bensínstyrkur lækkar, og svo framvegis.
EN ÞETTA ERU EKKI SKATTAHÆKKANIR
![]() |
Erum komin nálægt þolmörkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Palestínska fánanum flaggað við ráðhúsið
- Legsteinn lagður á leiði Sigurds í dag
- Mánaðargjaldið 534 þúsund krónur
- Vildi afmá upptöku úr þinginu
- Íbúarnir geta notað bílastæði nágrannanna
- Enn í flokknum þrátt fyrir að hafa rekið hann út
- Fátt um svör hjá félagsmálaráðuneyti
- Fjórðungur stjórnarliða á þingi varaþingmenn
Erlent
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump