Bloggfrslur mnaarins, oktber 2012

A vera ryrki er ekki val ea lfstll

Umran bi hj stjrnmla og frttamnnum er oft tum lei a ryrkjum slandi fjlgi langt umfram a sem gerist annarstaar.

En a er ekki raunin, v samkvmt: Drgum a skrslu Rannsknaseturs ftlunarfrum um Ftkt og flagslegar astur ryrkja, var ri 2009hlutfall ryrkja af mannfjlda Danmrk 4,9%, sland 6,9%, Noregur 9,4% og Svj 8,9%. Fjldi ryrkja hefur veri svipaur san ef fari er eftir heimasu Tryggingarstofnunar .

nnur mta sem er gangi hr jflaginu er s a mjg auvelt s a komast rorku og a f lfeyrir. En reyndin er ekki s v a getur teki allt a tveimur rum fr v a veikindi ea slys gerist ar til mat fr TR liggur fyrir. Ferli er v oftast langt og flki me pirring og leiindum. Teki skal fram a rorkumat byggist einvrungu lknisfrilegu mati.

undantekningar tilfellum getur etta gengi mun hraar fyrir sig t.d lfsgnandi sjkdmum og einnig einstaka sjkdmum sem flk getur gengi me rum saman eins og MS og fleiri af sama meii. En etta er ekki allt v reglulega arf a fara endurmat a sem eftir er. Ef maur getur hugsanlega fari a vinna fer maur endurhfingarlfeyri, sem tlu er eim sem hugsanlega komast aftur t vinnumarkainn. Endurhfingarlfeyrir er til allt a 18 mnaa.

Anna sem flk tti a athuga er a a er ekki sama a f rorkumat og a f greiddan lfeyri. rorkumati getur veri hjlp fyrir fatlaa sem og veika sem geta hugsanlega unni eitthva ea jafnvel fulla vinnu, v a veitir mis rttindi svo sem sjkrajlfun, bensnstyrk og fleira ar sem a vi.

Takk fyrir mig

Flutt opnum fundi hj B sem haldinn var rhsinu n haust.


Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Mlefni fatlara og aldrara er mr ofarlega huga.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.1.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband