Nýtt líf??

Jæja þá er komið að því.  Ég hef ákveðið að hætta að reykja eftir 10 daga eða frá og með 24 mars 2007.  Nú er ég búinn að reykja í um 30 ár og finnst tími til komin að hætta. 

Sjálfsagt verður þetta engin dans á rósum en það á eftir að koma í ljós.

2002 hætti ég að reykja og stóð það í 8 mánuði er ég féll við minstu mótbáru, en nú veit ég betur og er kanski betur undirbúinn en ég var þá.

 Næstu 10 daga ætla ég að nota til þess að undirbúa mig enn betur og finna þær styrkingar sem ég þarf á að halda.

Góð ráð eru vel þeginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Fyrsta ráð=vertu búinn að ákveða hvað þú gerir þann tíma sem fór áður í að reykja. Reykingar á vissum vanabundnum tímum þýða löngun þá þess vegna er mikilvægt að hafa eitthvað fyrir stafni akkúrat þá eftir að hætt er.

Ragnar Bjarnason, 14.3.2007 kl. 13:09

2 Smámynd: Hilmar Guðmundsson

Þakka þér fyrir ábendinguna.

Hilmar Guðmundsson, 14.3.2007 kl. 14:24

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband