14.3.2007 | 12:54
Nýtt líf??
Jæja þá er komið að því. Ég hef ákveðið að hætta að reykja eftir 10 daga eða frá og með 24 mars 2007. Nú er ég búinn að reykja í um 30 ár og finnst tími til komin að hætta.
Sjálfsagt verður þetta engin dans á rósum en það á eftir að koma í ljós.
2002 hætti ég að reykja og stóð það í 8 mánuði er ég féll við minstu mótbáru, en nú veit ég betur og er kanski betur undirbúinn en ég var þá.
Næstu 10 daga ætla ég að nota til þess að undirbúa mig enn betur og finna þær styrkingar sem ég þarf á að halda.
Góð ráð eru vel þeginn.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Fyrsta ráð=vertu búinn að ákveða hvað þú gerir þann tíma sem fór áður í að reykja. Reykingar á vissum vanabundnum tímum þýða löngun þá þess vegna er mikilvægt að hafa eitthvað fyrir stafni akkúrat þá eftir að hætt er.
Ragnar Bjarnason, 14.3.2007 kl. 13:09
Þakka þér fyrir ábendinguna.
Hilmar Guðmundsson, 14.3.2007 kl. 14:24