16.3.2007 | 14:51
Alþingi
Mikið skelfilegt virðingarleysi alþingismanna sem viðhaft er þi þingasal, ef menn mæta eru þeir gasprandi frammí fyrir ræðumanni eða ræðumaður er einn í sal ásamt forseta og kanski tveimur eða þremur öðrum.
Menn sem eru kostnir á þing eiga að vera á þingi meðan þing er starfandi ekki neinstaðar annars staðar, hvorki í hliðarherbergjum eða þingflokksherbergjum.
Meðan umræður fara fram er það lámargs krafa þeirra þingmanna sem eru í ræðustól og svo líka bara almenn kurteysi.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- 21 sagður hafa látið lífið í ofsaveðri
- Á toppi veraldar fyrir 50 árum
- Auka hernað á Gasa til að ná bug á Hamas
- Slæmur og hættulegur dagur fyrir Bandaríkin
- Fyrsta blóðprufan á Alzheimer samþykkt
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy