24.4.2007 | 11:39
Heima
Eftir að vera búinn að vera viku á R-víkursvæðinu þarf maður góða hvíld, því stressið og asinn á öllu og öllum er með ólíkindum. Það er gott að vera kominn heim í rólegheitin auk þess sem Fröken Bíða var mjög ánægð þegar ég sótti hana á Gistiheimiliða hjá Elvu í morgunn.
Reykingar leysið gengur vel, kominn mánuður og allt á réttri leið. Fer bráðum að hætta að filgjast með fréttum því þetta er ekkert nema hundleiðinleg pólitík og allir með sömu loforðin sem þeir svo svíkja um leið og búið er að kjósa eins og þeir gera venjulega.
Ekki meira að sinni.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar