4.5.2007 | 12:46
Það eina
rétta sem hún getur gert úr því sem komið er. Einhver mörk verða að vera á umfjöllun um persónuleg mál.
Umhverfisráðherra ætlar að kæra umfjöllun til siðanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þingmein eiga ekki nein persónuleg mál sem lúta að opinberum störfum eða atburðum í tengslum við opinber störf. Þeir ættu allavega að vita það að þeir eru undir stöðu eftirliti sót svarts almúgans í þessu bananalíðveldi sem við búum í. Ætti Árni Johnsen ekki bara að fara í mál líka?
kristinn (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 14:40
Ég lít ekki á að þetta sé nokkuð lík mál.
Árni braut af sér samkvæmt hegningarlögm en Jónína hefur ekki brotið neitt af sér, heldur á tengdadóttur sem sótti um íslenskt ríkisfang og þá fer kastljós af stað með umfjöllun sem þeim er ekki sæmandi.
Hilmar Guðmundsson, 4.5.2007 kl. 15:36