Bjartur dagur

Bjartur aog fallegur dagur er hér nú og ágætur hiti miða við það sem verið hefur.

Fórum í tvær fermingaveislur á sunnudag, glæsilegar ungar konur sem voru að fermast og fínar veislur þó ég sé ekki mikið fyrir þær, veislurnar sko.

Dagurinn í gær fór bara í droll og annað dýrmæt dundur.  Valgeir fór á Reyðafjörð að vinna alla veganna í sumar, annað kemur svo í ljós.

Mæðgurnar í Hafnafirði fara út á morgun ein til Finnlands og tvær til Svíþjóðar.

Við hjónakornin erum bara komin í leti hér heima eftir að vera búinn að þrífa maí skítinn og annan ófögnuð.

Ekki meira að sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband