23.6.2007 | 01:52
3 mánuđir
Komnir í reykleysi og allt gengur vel.
Ég slökkti í 23 mars og hef nánast sloppiđ viđ löngun eđa erfiđleika vegna ţess.
Nćstu mánuđir ćttu ađ verđa léttari en síđast féll ég eftir átta mánuđi.
Ţađ gerist ekki aftur (vonandi).
Nú fer mađur ađ huga ađ útilegum og svoleiđis, ţvćlast svolítiđ um landiđ og skođa kannski ţađ sem eftir er ađ sjá.
Jćja ţetta er nóg í dag.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar