1.7.2007 | 21:45
Útilega
Fórum í útilegu á föstudag í fínu veðri, en um nótina var svo kalt að það hélaði á bílum.
Á laugardag var líka got veður fram eftir degi en þá gekk hann í norðan og kólnaði snöggt.
Um miðnætti var orðið skítkalt og við ákváðum að taka saman og fara í bæinn.
Í dag var okkur svo boðið í grill á Öndólfstaði og fengum við þetta líka fína nautakjöt. Við sátum og spjölluðum fram eftir degi en á sjöunda tímanum var lagt af stað í bæinn.
Þökkum fyrir góðan mat og gott spjall.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar