Flest gerir maður

nú erum við byrjuð að læra sænsku til að geta talað við tengdafólk Gumma á þeirra máli því að ætla að tala um allt á ensku við (við erum illa talandi á ensku og sum af þeim líka) þau um alla hluti gengur bara ekki upp.

Við stefnum á að fara út næsta sumar og verða kannski í mánuð eða svo, það kemur í ljós síðar.

Sumarið ætlar ekki að vera merkilegt hér á norðurlandi (við ströndina alla veganna), en lengi er von á einum sólardegi.

Lítið hefur orðið um útilegur en sem komið er og er það veðri um að kenna, því hitinn verður að vera yfir 10 gráður til að maður nenni að fara af stað.

Við ætlum alla veganna að fara vestur þegar Gummi og Stína koma til landsins, en von er á þeim 4 ágúst.

Linda Rós kemur á föstudaginn og verður hjá okkur í viku eða svo, kannski förum við eitthvað með hana og notum vagninn ef fortjaldið verður komið, en því seinkar eitthvað, átti að koma á föstudaginn síðasta.

Ekki meira röfl að sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband