Annađ ljóđ

Höfundur:Guđmundur Árni Valgeirsson

f:11.11.1923 d:17.04.1976 

HINN EILÍFI GARĐUR

 

Oft hef ég gengiđ um garđinn

og glađst međ fallegum rósum,

horft á himininn hlćja

heiđan međ norđur ljósum.

 

Oft hef ég gengiđ um garđinn

götuna niđur viđ sjóinn,

hlustađ á bárurnar byltast

og berjast viđ ísinn og snjóinn.

 

Oft hef ég gengiđ um garđinn

međ grenjandi úlfum og ljónum,

sem bitu mig báđu megin

uns blóđiđ storknađi í skónum.

 

Oft hef ég gengiđ um garđinn

og gist međal blóma í lundi,

kropiđ á kvöldin viđ eldinn

kysstur af fallegu sprundi.

 

Margt hefur skeđ fyrir morgunn

og margt kemur seinna á daginn,

hverfullt er konu hjarta

og kvöldrođin norđan viđ bćinn.

 

Er ganga um garđinn erfiđ?

Hún getur veriđ ţađ stundum,

fyrir ţá sem oft eru eltir

af úlfum, refum og hundum.

 

Ţví koma dimmir dagar

međ dökkum skuggum og baugum,

umvefja allt og alla

aftur göndum og draugum.

 

Margslungiđ mannlífiđ reynist

margir í fjöldanum tínast.

En látiđ ţá líka í friđi

sem lifa á ţví ađ sýnast.

 

Víst er ţađ margt sem mađur

má hvorki vita né reyna,

en lífsspeki liđinna alda

lifi í krafti ţess hreina.

 

Enn mun ég ganga um garđinn

og greypa nafn mitt í steina,

vermda lífiđ međ lífi

lifa, bíđa og reyna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlađra og aldrađra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband