8. Ljóđ

Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson

Auđbrekku

f: 11.11.1923 d: 17.04.1976

FUGLARNIR HANS

 

Hann byrjađ sitt líf viđ bjartan sjó

og bjó til fugla úr tré og smiđju mó

hann gat líka sungiđ í ţá sál

hann sjálfur skildi heimsins fuglamál.

 

Sá einn er skáld sem talar lífsins tungur

talar fagurt mál og byrjar ungur.

 

Međ hörpu sinni fann hann ţeirra flug

og fylltist nýjum ţrótti og hetjudug

hann lét ţá alla svífa í sólar átt

međ sigur för um loftiđ drauma blátt.

 

Sá einn er skáld sem andans flugiđ finnur

flýgur móti sól og heiminn vinnur.

 

Fuglarnir hans fljúga vítt um geim

fljúga um liđnar aldir koma heim

og syngja okkur litlum mönnum ljóđ

til lífsins aftur vekja kalda glóđ.

 

Sá einn er skáld sem engin getur gleymt

í gullunum hans, sjálfan endur heimt.

 

Hörpunnar viđ skynjum helgi dóm

ţví heilladísir sungu í hana hljóm

og gáfu henni vorsins helgu vé

sem vöktu líf í smiđju mó og tré.

 

Sá einn er skáld sem stillir hörpu strengi,

strengi sem geta hljómađ hátt og lengi.

 

Sá einn er skáld sem skilur heimsins mál

skáld sem hefur ódauđlega sál

ţví gaf hann sínum litlu fuglum flug

og flugiđ var međ reisn og stórum hug.

 

Ţeir svífa hátt hjá sólarströndum björtum

og syngja ljóđin hans í okkar hjörtum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlađra og aldrađra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband