25.7.2007 | 11:16
4. mánuðir
Þann 23 voru liðnir 4 mánuðir frá því ég hætti að reykja.
Reykleysið hefur gengið vel og nú fer maður að hugsa af hverju maður var að reykja í 40 ár fyrst það er ekki erfiðra en þetta að hætta.
Ég ætla að taka það fram að ég notaði Zyban í 2 mánuði og kom það mér örugglega yfir erfiðasta tíman.
Ég er innan um reykingar á hverjum degi en það virðist ekki skipta neinu máli, því ég er alveg ákveðin í því að falla ekki.
Þá er bara spurning hverju maður getur hætt næst?
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag