25.7.2007 | 11:56
Lóðir
Þeir dönsku sem búa á Skáni í Svíþjóð og vina í Danmörk ættu nú að geta flutt heim aftur þegar framboð á húsnæði eykst.
Hafnarbakki Kaupmannahafnar á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna virðist vera virkur markaður, þ.e. markaður sem virkar í báðar áttir.
Hér heima vita allir að það er komið töluvert offramboð á íbúðarhúsnæði á Rvík-svæðinu en samt hækkar íbúðarverð. Engin virðist hafa glóru í hausnum til að ganga milli fasteignasala og bjóða niður verðið, þó ekki væri nema brot af því sem það hækkaði þegar eftirspurnin var meiri en framboðið.
Jóhannes Haraldsson (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 13:03
Já það er alveg rétt og kannski endurgreiddur skattur.
Hilmar Guðmundsson, 25.7.2007 kl. 16:58