15. Ljóđ

Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson

Auđbrekku

f: 11.11.1923 d:17.04.1976 

GYĐJAN

 

Okkar var gyđjan, hún gaf okkur ungum

gleđinnar fyrstu spor.

Viđ saman flugum um sólarlönd

og sundur losuđum hversdags böndin,

um eilífđ og eintómt vor.

 

Gígjan međ sínum gullnu strengjum,

gladdist međ nýjum hljóm.

Hugdjarfar vonir vakti í hjörtum

varpađi geislum loga björtum,

og seiđ međ svćfandi róm.

 

Hamingjan okkur hertók bćđi,

ţví hamingjan okkar beiđ.

viđ svífum á öldum ćđri heima,

áfram létum viđ tímann streyma

endalaust ókomna leiđ.

 

Viđ gígjunnar tóna viđ gleymdum öllu

og gleđinnar mjúku sem fyrr.

viđ reistum upp dagsins drauma borgir,

drukkum frá okkur leiđa og sorgir.

En stóđ ekki eilífđin kyrr?

 

Var ekki okkar vordagur risinn

og veröldin svona öll?

til hvers átti ađ tendra eldinn,

til ţess ađeins ađ slökkva hann á kveldin

viđ brimgný og bođa föll.

 

Víst mun eldurinn alltaf loga,

ţví á hann viđ bćtum glóđ.

En einhvern tíman mun eldsneytiđ ţrjóta

og ekkert til sem er hćgt ađ brjóta,

niđur á nakta slóđ.

 

Ég vakna einn um vetrar morgunn

og er lengi áttum ađ ná.

Ţađ er stundum ekki gott viđ ađ glíma,

eđa ganga í veg fyrir horfin tíma,

sem löngu er liđinn hjá.

 

Gyđjan er horfinn ég grćt í hljóđi

viđ gígjunnar undir spil.

Álútur stend undir straumum lífsins

viđ stálgráar eggjar beitta hnífsins,

um eilífđ sem ekki er til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlađra og aldrađra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband