27.7.2007 | 00:40
16. Ljóđ
Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson
Auđbrekku
f: 11.11.1923 d: 17.04.1976
ENDURMINNING ÚR SKÓLA:.
Á kvenna ganginum lasinn ég lá
og líđanin hreint ekki góđ,
ţađ var enginn lúxus ađ lifa ţá,
ţví lćt nú fljúga minn óđ.
Segi ţó einungis sannleikann einn,
en ţví svartasta sleppi ég úr.
Ég get ekki sagt ađ ég svćfi ţar neinn
sćtan né rólegan dúr.
Ţví ef ég nú sofnađi augnablik vćrt
viđ öskur ég hrökk upp á ný,
ţau geta meir en hvern međal mann ćrt
ţessi misleitu ungmeyjar kví.
Ţćr ýldu og skrćktu og orguđu hátt
emjuđu og blésu á víxl.
Töfrandi söngurinn tendrađist dátt
og tónlistin skammir og brigsl.
En svo ţegar mollan og myrkriđ fór burt
og morguninn ljómađi í hönd,
ţá fyrst á ganginum góđa varđ kjurt.
Svo gliđnuđu svefnsins bönd
ţá koma ţćr ţrammandi ţrútnar á brá
og ţrjóskulegar á svip,
snöktandi og volandi, valtar sem strá,
og vagga eins og sliguđ skip
Bloggvinir
Eldri fćrslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar