Þessi dagur

Þessi dagur fór eitthvað illa af stað.

Banaslys á mótorhjóli, morð í Reykjavík.

Maður verður eitthvað svo tómur undir svona fréttum og sú hugsum læðist að manni að sá sem var drepin hefði hugsanleg getað verið hver sem er.

Maður veit ekki hvort þetta var ákveðin maður sem var myrtur eða hvort  þetta (saklaus) vegfarandi, ekki það að ég sé að segja að sá látni hafi ekki verið saklaus.

En ef maður hugsar út í það að þessir menn séu kannski að skjóta bara á einhver til að drepa, bara vegna þess að þá langaði til að drepa einhvern, það hefur gerst áður og á eftir að gerast aftur, Því miður.

En svona er mannskepnan.

Bara grimmt villidýr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband