29.7.2007 | 14:52
Þessi dagur
Þessi dagur fór eitthvað illa af stað.
Banaslys á mótorhjóli, morð í Reykjavík.
Maður verður eitthvað svo tómur undir svona fréttum og sú hugsum læðist að manni að sá sem var drepin hefði hugsanleg getað verið hver sem er.
Maður veit ekki hvort þetta var ákveðin maður sem var myrtur eða hvort þetta (saklaus) vegfarandi, ekki það að ég sé að segja að sá látni hafi ekki verið saklaus.
En ef maður hugsar út í það að þessir menn séu kannski að skjóta bara á einhver til að drepa, bara vegna þess að þá langaði til að drepa einhvern, það hefur gerst áður og á eftir að gerast aftur, Því miður.
En svona er mannskepnan.
Bara grimmt villidýr.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Safnaði 5,2 milljónum fram úr björtustu vonum
- Árnasafn í Danmörku enn lokað af völdum myglu
- Fjórum verið veitt áminning
- Landsvirkjun fagnar 60 árum
- Vægast sagt snúnar aðstæður
- Grunuð um að hafa notað tvö eggvopn við verknaðinn
- Gæðaeftirlitið brjóti gegn markmiði samkeppnislaga
- Gleðigjafi á Spáni
Viðskipti
- Fríverslunarsamningur við Mercosur-ríkin í höfn
- Regluverkið hannað fyrir stærra umhverfi
- Fjarskiptastofa komst að niðurstöðu
- Vókismi varð Jaguar að falli
- Vextir verði ekki lækkaðir meira út árið
- Samkeppnin hörð á tryggingamarkaði
- 13,5% samdráttur í sölu hjá Tesla
- Fjárfesta í Úkraínu
- Ráðherra gengur langt í gagnrýni á Arctic Fish
- Aukin varnarútgjöld glæða markaðinn