5.8.2007 | 17:50
24. Ljóð
Höfundur: Guðmundur Árni valgeirsson
Auðbrekku
f: 11.11.1923 d: 17.04.1976
HORFINN - TÍMI
Bernskunnar draumur skaust á bak við skuggann,
þó skynjaði hann vorið eilífðin og daginn.
Stundum á kvöldin guðar hann enn áa gluggann,
með grátþrungnum stunum kveður sama braginn.
Hann kveður dýrt um dáð og nýja vegi,
með drengskap og snilli, sem þó rata megi.
En þó hann kveði kvæði enginn heyrir.
Kafsigldur nökkvi skríður lágt með botni,
hann nötrandi, stjórnlaust áfram kuldinn keyrir
uns klofinn af skerjum hann mætir fyrir drottni.
Krjúpandi í bæn hann biður rómi snjöllum,
biður fyrir sér - og kannski öllum.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
- Verst að vita ekki hvenær þetta endar
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með