8.9.2007 | 17:52
48. Ljóđ Síma - Lína
Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson
Auđbrekku
f: 11.11.1923 d: 17.04.1976
SÍMA - LÍNA
Sjáiđ ţiđ Síma - Línu
sigla viđ hćgan byr.
Ţótt hún sé ung og létt í lund,
lifir hún eins og fyrr,
brosandi líđur um landiđ
ljúf eins og sumarnótt,
heillar karlmenn og kyssir ţá,
en kveđur ţó stundum fljótt.
Hún kveđur ei hátt á kvöldin,
en hvíslar međ ljúfum ţey.
Húmskuggar síga yfir sjó og land,
sameina hal og mey.
Ástardraumarnir óma,
eilífđin stígur dans,
bárurnar kveđa viđ bryggju ljóđ,
og blómskrúđiđ fléttar krans.
Ef ykkur langar til Línu,
labbiđ ţá bara af stađ,
ţó verđi árangur varla stór,
vel mćtti reyna ţađ.
Örvćnta skal mađur aldrei,
ţví oft reynist viđhorfiđ breytt.
Hún finnst niđur í Strandgötu flest öll kvöld
í fjörtíu og eitt.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiđslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um friđ í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skađabćtur
- Trump mun ekki sćta refsingu
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn