9.9.2007 | 14:29
50. Ljóđ Steini
Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson
Auđbrekku
f: 11.11.1923 d: 17.04.1976
STEINI
Nú er Steini lagstur lágt,
ljótt er hvein í sprundum,
í honum hrein svo undur dátt
oft á leyni fundum.
Léleg fata fékk hann hrekk,
feigđar matiđ sé ´ann,
á hann gat komiđ ćgilegt,
eins og skata lá ´ann.
Áđur kátur verk sín vann,
ţau viđrar máttu fúsir,
ţví var grátur ţegar hann
ţurfti á slátur húsiđ.
Lćknar brýndu bitlaus tól,
bognir rýndu á fáriđ.
Drenginn píndu dátt ţau fól
og drullu klíndu í sáriđ.
Enn er létti ađgerđin,
upp kom frétt um greyin,
ađ ţeir settu innyflin
ekki réttu meginn.
Ekki kanna ţurfti ţann
ţyngdir vann - og tregar
fljótt var sanna fyrst ađ hann
fitnađi annars vegar.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar