15.9.2007 | 14:08
57. Ljóđ Um nótt
Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson
Auđbrekku
f: 11.11.1923 d: 17.04.1976
UM - NÓTT
Vaki ég einn um vetrar nótt,
vindurinn hvín viđ gluggann.
Í vöggunni blunda börnin rótt,
bátarnir hafa á djúpiđ sótt,
og skotta er flúin í skuggann.
Uppi um hlíđar hjarniđ kalt,
hylur gróđur og mela.
Mörgum ţykir á sjónum svalt,
sumir fiska og hirđa allt,
en ađrir stundinni stela.
Brotnar á skerjum báran köld,
brotsjóir ćđa um höfin.
Togstreita er um tign og völd,
táknrćnt mál fyrir ţessa öld,
og gapandi bíđur gröfin.
Víđa er enn ţá bröndum beitt,
og byssu kúlurnar fljúga,
mörgum bćjum er alveg eitt,
ekki ţann djöfulgang stöđvar neitt,
ţví lubbarnir áfram ljúga.
Merlar nú jörđu mánans glóđ,
mönnunum vill hann lýsa.
Mörg er í húmi meyjan rjóđ,
margur leggur fram gildan sjóđ,
ţví folarnir úti frýsa.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar