28.9.2007 | 01:40
Reykingar
Nú eru liðnir sex mánuðir síðan ég drap í og hefur mér gengið ótrúlega vel að hætta.
Sumir segja kannski að þetta sé ekkert mál, en eftir að vera búinn að reykja í fjörtíu ár þá finnst mér það dá gott að hætta.
Ef áframhaldið verður á sama veg og hingað til þá er það bara gott.
Nú er ég búinn að skrifa flest ljóðin eftir pabba hér inn á bloggið, á eftir að fara yfir það til þess að full vissa mig um að allt sé komið.
Ég set kannski síðar inn lausavísur og jafnvel eitthvað af sögunum það kemur bara í ljós.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar