8.10.2007 | 12:52
Bráðin
Það er ljótt þegar dæmið snýst við og veiðimaðurinn verður bráðin.
Eitthvað hefur farið úrskeiðis þarna, maðurinn gleymt að gá að sér eða eitthvað því björn er ekki svo hljóðlátur að hann nái að læðast að manni sem er vakandi og með yfir sýn yfir næsta nágrenni.
![]() |
Skógarbjörn drap sænskan veiðimann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sá látni var Íslendingur á fertugsaldri
- Krapaslydda á Fjarðarheiði
- Líkfundur á opnu svæði í Hafnarfirði
- Linda Pé sýknuð í hlaðvarpsdeilu
- Dæmdur fyrir stunguárás: Ekkert vopn fundist
- Náðu kjarasamningi og aflýsa atkvæðagreiðslu
- Öll aðstaða er löngu sprungin
- 1.607 milljarðar, olíuævintýri og misgóðir lífeyrissjóðir
Erlent
- Myndskeið: Rétt slapp undan bíl á ofsahraða
- Rússneskar þotur rufu lofthelgi Eista
- Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
- Norska krónprinsessan í veikindaleyfi
- Hattur Melaníu og draugur Epsteins
- Gefið Þjóðverjum það sem þeir eiga skilið en ekki meira
- Grínistar fordæma ritskoðun og styðja Kimmel
- Svipta hulunni af nær aldargamalli ráðgátu
Athugasemdir
Kannski var hann að hlusta á i-podinn sinn og heyrði ekki í birninum.
En já, það er sorglegt þegar að svona gerist og maður skilur ekki alveg hvernig það gat gerst.
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:15