8.10.2007 | 12:52
Bráðin
Það er ljótt þegar dæmið snýst við og veiðimaðurinn verður bráðin.
Eitthvað hefur farið úrskeiðis þarna, maðurinn gleymt að gá að sér eða eitthvað því björn er ekki svo hljóðlátur að hann nái að læðast að manni sem er vakandi og með yfir sýn yfir næsta nágrenni.
Skógarbjörn drap sænskan veiðimann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Kannski var hann að hlusta á i-podinn sinn og heyrði ekki í birninum.
En já, það er sorglegt þegar að svona gerist og maður skilur ekki alveg hvernig það gat gerst.
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:15