11.10.2007 | 11:18
Dýr er Pétur allur
Var að koma frá lækni (sérfræðing) og það kostaði rúmar 1700 fyrir utan efniskostnað sem var tæpa 1000.
Taka skal fram að ég er öryrki þannig að ég er að greiða töluvert minna en þeir sem ekki eru á bótum og eru það margir sem þurfa að nota sömu þjónustu og ég.
Ég lít til þess með hryllingi þegar Pétur er búinn að einfalda kerfið eins og hann kallar það, því þá verður bara eitt verð (ríkisverðið) og verður það ekki lágt.
![]() |
Pétur sker upp heilbrigðiskerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu