11.11.2007 | 14:59
84 ára
Í tilefni af því að pabbi Guðmundur Árni Valgeirsson hefði orðið 84 ára í dag ætla ég að birta það sem hann orti um hluta barna sinna. Þetta er án heitis.
Anna er að naga bein
nagar það eins og hún væri með s(S)tein,
Valgeir öskrar hér alla stund
svo ómurinn berst yfir hæð og sund,
Kolla hún liggur á kvöldin og raular
um ketti, hunda, beljur og hross,
en Brósi hann argar og bullar og gaular
þá bið ég hann Zírak að vermda oss.
Svona er lífið á sveitar bæ
og svona er það líka um bláan sæ,
að börnin þau frýsa og fljúgast á
eins og folar í stóði og grenja þá.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar