Þakklæti

Ég er þakklátur öllum þeim ökumönum sem tilkynna tjón sem þeir valda, hvort sem heldur er á öðrum ökutækjum eða öðru.  Þeir taka ábyrgð á því sem þeir eru að gera.Smile

Ólíkt þeim sem stinga af.Angry

Þann 26-6 2008 varð ég fyrir því að ekið var á bílinn minn (annað hvort á planinu hjá Greifanum á Akureyri eða á plani sjúkrabúsins) og stungið af.Devil

Tjónið er kannski ekki stórt en það er of stórt fyrir mig eða á bilinu 75 - 150 þúsund.Frown

Ég er að vísu með bílinn í kaskó en sjálfsábyrgðin er um 97 þúsund og þá peninga á ég ekki í afgang þegar búið er að greiða það sem er á föstum mánaðarlegum greiðslum.

Örorkubæturnar leifa ekki svona stórútgjöld á einum mánuði eða tveimur.Blush

Það kemur til með að taka nokkra mánuði að safna fyrir viðgerð ef engin gefur sig fram sem tjónvald og svo þarf ég ökutæki á meðan viðgerð stendur.

Eg ætla að láta fylgja hér með nokkrar myndir af tjóninu ef einhver hefur séð hvernig það vildi til.

Hægt er að hafa samband við mig hér á blogginu sem og í síma 8476551 og þætti mér vænt um ef sá sem var þarna á ferð myndi gefa sig fram.

P6270001P6270002P6270004P6270003


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband