Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
15.10.2007 | 11:28
Vopnaðir menn
Þetta eru að verða alvöru glæpamenn þarna hjá henni Möggu.
Styttist trúlega í að við fáum okkar skammt af þeim, náttúrlega miðað við höfðatölu.
![]() |
Vopnaðir menn réðust inn á heimili í Kaupmannahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2007 | 11:24
Flott
Gaman væri nú samt að fá blaði sem nú heitir 24 stundir.
Ég fékk Blaðið síðast um miðja síðustu viku en hef ekki fengi 24 stundir ennþá, þó það eigi að bera það út í mínu hverfi hér á Akureyri.
![]() |
Þyngslin hurfu af bæði líkama og sál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2007 | 11:20
Skelfilegt
![]() |
Slasaðist lífshættulega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2007 | 11:18
Dýr er Pétur allur
Var að koma frá lækni (sérfræðing) og það kostaði rúmar 1700 fyrir utan efniskostnað sem var tæpa 1000.
Taka skal fram að ég er öryrki þannig að ég er að greiða töluvert minna en þeir sem ekki eru á bótum og eru það margir sem þurfa að nota sömu þjónustu og ég.
Ég lít til þess með hryllingi þegar Pétur er búinn að einfalda kerfið eins og hann kallar það, því þá verður bara eitt verð (ríkisverðið) og verður það ekki lágt.
![]() |
Pétur sker upp heilbrigðiskerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.10.2007 | 10:28
Já
Kemur hann kannski við hér og tekur létta glímu við Geir og kannski Villa litla líka, það væri nú gaman.
Það þarf að vekja einhverja umræðu nú eftir að það var kveikt á ljósinu og umræðan um orkuveituna fór að dofna.
![]() |
Utanríkisráðherra Noregs býður Schwarzenegger í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.10.2007 | 10:15
Djö......
Ég sem ætlaði með minn seðil í Glitni í dag.
Þessi bjáni búinn að eiðaleggja allt fyrir manni.
![]() |
Reyndi að fá milljón dala seðli skipt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2007 | 11:10
Gallar

![]() |
Framtíðarbíll gerir bakkgírinn óþarfan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.10.2007 | 13:01
Blaðið
Undanfarnar vikur hefur Blaðið verið að koma inn um bréfalúguna hjá mér tvisvar til þrisvar í viku, aldrei fimm sinnum.
Kannski breyting á nafni hafi breytingu á útburði í för með sér þannig að blaðið komi alla þá daga sem það er gefið út.
![]() |
Nafni Blaðsins breytt í 24 stundir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.10.2007 | 12:52
Bráðin
Það er ljótt þegar dæmið snýst við og veiðimaðurinn verður bráðin.
Eitthvað hefur farið úrskeiðis þarna, maðurinn gleymt að gá að sér eða eitthvað því björn er ekki svo hljóðlátur að hann nái að læðast að manni sem er vakandi og með yfir sýn yfir næsta nágrenni.
![]() |
Skógarbjörn drap sænskan veiðimann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.10.2007 | 11:54
Athugun
Þetta væri leið fyrir Íslenska byggingaverktaka sem eru að rúlla yfir um margir hverjir vegna þeirrar þenslu sem hér er.
Fara til Kína og byggja það er málið.
![]() |
26 ára kona er auðugasti Kínverjinn skv. Forbes |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar