Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2013

Þjófkendur

Góðan dagiinn. Ýmislegt er nú komið í gang, það nýjast er að ég var þjófkendur í morgunn.

Á öllu getur maður nú átt von frá Sjálfsbjargarfélögum en þetta var nú einum of mikið.

Nú er mælirinn fullur og komið að því að maður taki ákvörðun um framhaldið innan þessa félags sem virðist vera rekið af einni fjölskyldu eins og eignarhaldsfélag.


Góðann dag

 Ég hef verið að íhuga framtíð mína hjá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu nú ertir að ég sagði mig úr stjórn.

Niðurstaðan er sú að ég mun segja mig úr félaginu nú á haustmánuðum. Það starf sem ég hef unnið fyrir þetta félag virðist ekki vera metið að verðleikum og mun því þetta verða niðurstaðan. Það bréf sem ég sendi stjórninni í lok júlí verður birt á blogginu mínu nú í haust og kannski einhver önnur samskipti við félagið.

Ég mun ekki starfa á einu eða neinu leiti fyrir þetta félag og hætta að starfi mínu i Kjarahópnum þó þar hafi alltaf veri vel unnið og með góðu samkomulagi.

Óánægja mín beinist ekki að félögum sjálfum heldur stjórninni sem ákvað kom með stuðningsyfirlýsingu á síðasta stjórnarfund á hendur formanns eða hennar ósk og sat hún fundinn á meðan, einnig sat móðir hennar fundinn sem gjaldkeri.

Skrifstofan er eitthvað sem hefur sjálfstætt líf og þaðan koma ýmsar sögur og skrítnar hugmyndir. Með skrifstofustjóra get ég ekki unnið því hún hefur ekki farið með rétt mál þegar ég hef rætt við hana.

Þetta er mín afstaða til félagsins núna. Komið hefur til tals að ég mætti í kjarahóp fyrir landsambandið en ekkert mun verða að því. Ég ætla að kúpla mig alveg frá þessu öllu. Ég lagði mikla vinnu í félagið í sumar og eining konan mín því við vorum flesta daga upp í Krika frá 20 maí til mánaðarmótana síðustu. Ég veit ekki hvað konan gerir en þetta er mín afstaða.

Takk fyrir. Hilmar Guðmundsson


Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband