Færsluflokkur: Bloggar

Ef þú segir ekki já

Verkalýðsforustan og samtök atvinnulífsins segja að ef ekki verður sagt já í Icesave þá verður ekki samið til þriggja ára.  Hvernig voga þessir menn sér að hóta þjóðinni svona.  Ef sag er já þá verður samið til þriggja ára um einhver 7-8 % á sama tíma og allt annað (vörur og þjónusta ) hefur hækkað um tugi prósenta.

Gera þessir menn sér ekki grein fyrir því að þúsundir manna á ekki fyrir nauðþurftum hvað þá að maður geti leyft sér eitthvað annað í lífinu svo sem bíó einu sinni í mánuði eða eitthvað því um lík.

Ríkistjórnin ætlar ekki að birta kostnað við Isesave fyrr en á mánudag.  Hversvegna er það?  Er þessi kostnaður svo hár að fólki muni blöskra eða hvað er í gangi? 

Eigum við ekki rétt á að fá að vita hvað við eigum að borga?

Hverslags framkoma er þetta við fólk?  Lítilsvirðing bæði hjá samtökum atvinnulífsins og ríkistjórn.

Við þurfum að fá nýtt fólk á Alþingi og við þurfum að fá nýtt fólk í verkalýðsforustuna, annað gengur ekki.

Ég veit ekki um ykkur en ég er búinn að fá nóg.

Takk


Nei skal það vera.

Ég tel mig ekki geta anna en sagt nei næst komandi laugardag því hvernig á ég að geta kynnt mér þennan samning á 3 eða 4 dögum þegar þingmenn okkar gátu ekki komist að neinni niðurstöðu á 4 mánuðum.

Ég hefði viljað fá þennan samning í hendur um áramót til að geta kynnt mér hann almennilega.

 

Þannig að á laugardag verður það nei sem ég krossa við.   Takk


Áfram! Ólafur

Alltaf ný og ný uppákoma í kringum forsetan hvort sem þær eru réttar eða ekki.Halo
mbl.is Sérkennileg frásögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fundu nakinn dóna í fataskápnum

Í lok fréttarinnar er sagt að hann hafi ekki gert grein fyrir athæfi sínu. Blush Þurfti hann þess?Sick nakinn inn í klæðaskáp?Devil
mbl.is Fundu nakinn dóna í fataskápnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hestunum bjargað?

Er þá ekkert reykt hrossakjöt í matinn á morgunn?Devil


mbl.is Hestunum bjargað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband