Besti dagurinn

Í dag 20 maí er veðrið hér á Akureyri með því besta sem það hefur orðið þennan mánuð eða upp undir 10 gráður.  Framanaf var töluverður vindur en nú í kvöld er nánast orðið logn.

Á föstudaginn fór ég til Húsavíkur að erindast, þá var fremur kalt hér en lítill vindur en á Húsavík var bara drullu kalt og hvasst, þannig að maður var hálf skjálfandi (kannski ekki skrítið) úr kulda þegar maður skaust út úr bílnum og inn í hús.

Rólegt verður líklega út mánuðinn nema kannski við þurfum að renna suður 29 eða 30 það kemur í ljós á næstu dögum.

Reykingaleysið gengur vel er að verða komnir tveir mánuðir núna 23. maí.  Engin löngun ekkert vesen.

En nóg að sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband