20.5.2007 | 22:24
Besti dagurinn
Í dag 20 maí er veðrið hér á Akureyri með því besta sem það hefur orðið þennan mánuð eða upp undir 10 gráður. Framanaf var töluverður vindur en nú í kvöld er nánast orðið logn.
Á föstudaginn fór ég til Húsavíkur að erindast, þá var fremur kalt hér en lítill vindur en á Húsavík var bara drullu kalt og hvasst, þannig að maður var hálf skjálfandi (kannski ekki skrítið) úr kulda þegar maður skaust út úr bílnum og inn í hús.
Rólegt verður líklega út mánuðinn nema kannski við þurfum að renna suður 29 eða 30 það kemur í ljós á næstu dögum.
Reykingaleysið gengur vel er að verða komnir tveir mánuðir núna 23. maí. Engin löngun ekkert vesen.
En nóg að sinni.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar