Fermingar

Í dag förum við í tvær fermingaveislur báðar á sama tíma með fjörtíu kílómetrum á milli staða.

Ekki veit ég hvernig það verður framkvæmt eða hvað kostar inn.  Það kostaði í um 5000 þúsund fyrir tveimur árum, þannig að með tilliti til verðþróunar, launaþróunar og verðbólgu hlýtur þetta að vera milli 7 og 8 þúsund í dag.  En það kemur í ljós.

 Nú eru liðnir tveir mánuðir reyklausir og allt í þessu fína, eins og ég hafi aldrei reykt fyrir utan þess að ég er frekar slæmur í hálsi, en það hlýtur að lagast.

Jæja ætli maður verði ekki að taka sig til fyrir þessar veislur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband