8.6.2007 | 14:31
Spurningar
Það eru ýmsar spurningar sem vakna svo sem:
Hver er leyfilegur hámarkshraði á hjólastól?
Er þetta heimsmet í hraðakstri á hjólastól? (ef svo er ekki hvert er þá heimsmetið? )
Hvað var maðurinn að gera fyrir framan vörubifreiðina?
Verður keppt í þessu í framtíðinni? (þá kannski á ólimpíuleikunum? )
![]() |
Brunað eftir hraðbraut í hjólastól á 80 km hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 36747
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha.. einmitt sem mér datt í hug. Nýjasta jaðarsportið!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.6.2007 kl. 15:10