24.8.2007 | 19:17
34. Ljóđ Laugarvatn
Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson
Auđbrekku
f: 11.11.1923 d: 17.04.1976
LAUGARVATN
Er Laugarvatn ég leit í fyrsta sinni,
ég las í svip ţess horfna ćfi braut.
Sá dagur aldrei líđur mér úr minni,
hin mikla fegurđ - tign, sem augađ naut.
Ţar leit ég starf og styrkleik djarfra manna
sem stefna hátt og seinna marki ná,
og ţar mátti lesa helgi hugsjónanna
sem hćrri sköpum eru runni frá.
Birkitré sig breiđa um dalsins hlíđar,
blómin fögur anga í hverjum lund.
Mót sólu heitar laugar brosa blíđar
og bjóđa hennar geislum á sinn fund.
Í töfra litum vatnsins bárur blika
og bylta sér í leik viđ hlýjan ţey,
stundum upp á land sig lipurt fikra
létta eins og fjörug yngismey.
Laugarvatn viđ lofum alla daga
sem lífsins undir búning fengum ţar,
ţess mun lengi geymast gömul saga,
ţađ göfga merki sem ţar letrađ var,
og seinna er viđ stillum hörpu strenginn
ađ stefna á ný í ljúfan fjalla sal
á lífsins dögum eflaust gleymir enginn,
sem andans ţroska fékk í Laugardal.
Bloggvinir
Eldri fćrslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar