25.8.2007 | 13:57
5. Mánuðir
Jæja nú er ég búinn að vera reyklaus í 5 mánuði og feginn að hafa loksins látið verða af því að hætta.
Að hætta eftir fjörtíu ár er kannski ekki svo mikið afrek, en mér finnst það nú samt.
Ég er ánægðari með lífi, finn meira bragð af matnum, finn lykt sem ég hélt að væri bara ekki til.
Það eru ýmsir kostir við þetta reykleysi, ekki bara sparnaður á peningum eða betri heilsa, heldur allt hitt, lyktin, bragðið og annað sem maður tók ekki eftir vegna reyks.
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar