37. Ljóđ Minning

 Höfundur: Guđmundur Árni Valgeirsson

Auđbrekku

f: 11.11.1923  d: 17.04.1976

MINNING

 

Um vorloftiđ tónarnir titra

og túlka mín fegurstu ljóđ,

um allt sem ég elska og ţrái,

um ungmey sem var mér svo góđ.

Ţeir líđa svo léttir og mjúkir

međ ljósvakans hrynjandi brag,

og minna mig ávallt á atvik,

sem alls ekki skeđi í dag.

 

Eitt sinn ég yndismey hitti,

sem oft hafđi hjarta mitt seitt.

Hún vafđi mig ástríkum örmum

svo indćlt og kyssti mig heitt.

Draumanna dýrustu veigar

viđ drukkum á ţessari stund,

loftiđ var vorangan vafiđ

og vonin um endurfund.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlađra og aldrađra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband