4.9.2007 | 19:45
Ökuferð
Ótrúlegt hvað margir eru að keyra en hafa ekki réttindi til þess.
Og ofan á það eru sumir líka undir áhrifum áfengis eða vímuefna.
Spurning hvort fólk sem er tekið án ökuleyfis eigi ekki að setja beint í steininn, t.d. gæsluvarðhald í viku eða eitthvað, því ekki dugir að taka af þeim skírteinið eða sekta um tugi eða hundruð þúsund því það stoppa þetta fólk ekki.
![]() |
Réttindalausir ökumenn í umferðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar