44.Ljóð Ort á Holtavörðuheiðinni

Höfundur: Guðmundur Árni Valgeirsson

Auðbrekku

f: 11.11.1923  d: 17.04.1976

ORT - Á

HOLTAVÖRÐUHEIÐI

 

Fram undan Fornihvammur

fallegur sýnist mér,

lyftist í hyllingum heimsins,

hlæjandi móti þér.

Stúlkurnar brosandi blikka,

með brjóstin svo lokkansi heit.

Bjóða okkur svimandi sælu,

við sundin í Eden reit.

 

 

 

Enginn veit hvað gerist,

þegar kemur kvöld,

kvikur loginn seiðir

hjartans þrá.

En reynslan hefur sannað

mönnum öld af öld,

að eitthvað hefur

komið fyrir þá.

Og það sem hefur gerst,

er að gerast enn,

götuna við lengjum

allir fram.

En listin er að

búa til betri menn,

brunum við nú heim

í Fornahvamm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 36612

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband