Jól í Svíđţjóđ 2

Jóladagur rann upp og allir klćddust sínu besta ţví nú átti ađ fara í mat í Fuglie hjá mömmu Stínu sem átti ađ byrja um klukkan eitt.

Ţar var bođiđ upp á forrétt sem ég kann ekki ađ nefna hvađ var og ađ ţví loknu var komiđ ađ gćs sem bragđađist mjög vel.

Á eftir gćsinni kom svo eftir réttur sem var einhverskonar hrísgrjónakaka međ jarđaberjum, ís og karramellusósu.

Stína var jólasveinninn ţarna og deildi pökkum af mikilli visku.

Eftir pakkadeilingu, opnanir og spjall var komiđ ađ kaffinu og jólabrauđinu og allir stóđu á blístri.

Viđ komum til Malmö upp úr sex ţar sem legiđ var í leti fram ađ háttatíma.

Annar dagur jóla var hinsvegar mun rólegri ţví engar matarveislur voru fyrirhugađar og ţar ađ auki átti Stína ađ fara ađ vinna eftir hádegi.

Viđ hin fórum á smá útsölurölt ţar sem viđ Gummi versluđum en Anna skođađi.

Nú sitjum viđ hér bara í leti fyrir framan imbann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlađra og aldrađra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband