Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Alþingi

Mikið skelfilegt virðingarleysi alþingismanna sem viðhaft er þi þingasal, ef menn mæta eru þeir gasprandi frammí fyrir ræðumanni eða ræðumaður er einn í sal ásamt forseta og kanski tveimur eða þremur öðrum.

 Menn sem eru kostnir á þing eiga að vera á þingi meðan þing er starfandi ekki neinstaðar annars staðar, hvorki í hliðarherbergjum eða þingflokksherbergjum.

Meðan umræður fara fram er það lámargs krafa þeirra þingmanna sem eru í ræðustól og svo líka bara almenn kurteysi.


Nýtt líf??

Jæja þá er komið að því.  Ég hef ákveðið að hætta að reykja eftir 10 daga eða frá og með 24 mars 2007.  Nú er ég búinn að reykja í um 30 ár og finnst tími til komin að hætta. 

Sjálfsagt verður þetta engin dans á rósum en það á eftir að koma í ljós.

2002 hætti ég að reykja og stóð það í 8 mánuði er ég féll við minstu mótbáru, en nú veit ég betur og er kanski betur undirbúinn en ég var þá.

 Næstu 10 daga ætla ég að nota til þess að undirbúa mig enn betur og finna þær styrkingar sem ég þarf á að halda.

Góð ráð eru vel þeginn.


Hvernig er þetta hægt?

Hvernig er þetta hægt að drepa börn sín og komast upp með það í marga mánuði?  Hvernig er með nágranna eða ættingja, sáu þeir ekkert athugavert þó engin börn væru í húsinu?????
mbl.is Varð tveimur ungum börnum sínum að bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fatamarkaður MK

Glæsilegt framtak hjá nemum MK, þau geta verið stolt af sjálfum sér og er líka gott til eftirbreytni.
mbl.is Fatamarkaður MK nema til styrktar Dvöl, athvarfi fyrir geðfatlaða í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

18 ára sænskur piltur í 9 ára fangelsi

Fjögur og hálft ár á mann, er það ekki vel sloppið?  Hvað fengi hann á Íslandi 12-16 ár og spippi með að sitja inni 8-10 ár, 4-5 ár á mann þetta er svipað.
mbl.is 18 ára sænskur piltur í 9 ára fangelsi fyrir að myrða foreldra sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er að?

Var þetta eina fólkið sem hann réð við eða hvað 101 og 85 ára konur.  Er engin sjálfsvirðing hjá þessum aumingjum?
mbl.is Rændi og sló 101 árs gamla konu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta líkar mér

Svona á að fara að þessu, fylgjast með öllum útlendingum sem til landsins koma og handtaka og dæma þá sem teknir eru fyrir barnaníð.
mbl.is Dæmdir í 12 og 28 ára fangelsi fyrir barnaníð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Hilmar Guðmundsson
Hilmar Guðmundsson
Málefni fatlaðra og aldraðra er mér ofarlega í huga.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband