Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
9.3.2007 | 10:40
Klámumræðan
Klámumræðan hefur verið mikið til umræðu núna síðustu daganna vegna myndbirtingar blaðs Smáralindar. Nú hefur Baggalútur komið að umræðunni meðal annars með því að birta "grófa" dýraklámmynd.
Nú verða allir að athuga hvernig myndir af fólki og dýrum eru teknar því þessi nýja túlkun á klámi gerir það að verkum að kærur gætu fylt í kjölfarið á myndbyrtingu sem að í mínum augum er saklaus, en í annara kannski bara harðast klám.
Ég held að þessi umræða sé komin út fyrir allt sem getur talist eðlilegt, því greinilega er hægt að sjá klám útur öllu.
Hvernig væri að alþingi tæki sig til og skilgreindi klám í eitt skipt svo svona umræða um ekkert (að mér finnst) skjóti ekki upp kollinum við mynsta tilefni.
Kám er ekki got til byrtingar en erótík og saklausar myndir? Hvað er í gangi? Þurfa ekki sumir að fara að endurnýja hugsunargang sinn þegar þeir sjá klám út úr öllu?
8.3.2007 | 01:31
Ha?
Sex ára fangelsi fyrir farsímaofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2007 | 16:17
Jæja
Þessar stelpur ættu að vera komnar með ágætis færni 18 ára, þannig að þær verða síður staðnar að verki.
Spurning hvenær pilturinn sem var tekin á bensínstöðinni byrjaðu?
Er hann ekki bara óreyndur.
9 ára stúlkur staðnar að búðarhnupli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2007 | 12:39
Það var mikið
Örorkumat verður endurskoðað og starfsendurhæfing efld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2007 | 11:54
Þetta er byrjunin
Þar sem allir virðast vera farnir að blogga má ég til með að taka þátt í því. Fyrst þar ég að finna efni til að tala um en það kemur strax og ég er komin af stað...
Bloggvinir
Eldri færslur
2020
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar